Bóndadagurinn í Mörk
Þegar bóndadagur rann upp sl. föstudag sigldi þorraskipið inn í Mörk...
lesa meira
Fallegar töskur úr afgöngum
Unnur Jónsdóttir sem býr á Frúargangi hér á Grund hefur verið að dunda sér við að búa til töskur úr afgöngum með aðstoð Valdísar Viðarsdóttur sem starfar í vinnustofunni. Svo fallegar töskur og ekki amalegt ef einhver heppinn fær svona gersemi í afmælis- eða jólagjöf....
lesa meira
Ferfætlingarnir vöktu lukku
Það vakti mikla lukku þegar Erla ræstingastjóri í Ási kom með litlu ferfætlingana þá Sleipni og Kol í heimsókn í vinnuna...
lesa meira
Nýárskveðja
Ég óska heimilisfólki og starfsfólki Grundarheimilanna gleðilegs árs og farsældar á nýju ári.
Ég þakka af alhug þá þrautseigju, fórnfýsi, hlýju og kærleika sem þið hafið öll sýnt á þessu sérstaka ári sem nú er liðið.
Við horfum bjartsýn til nýs árs.
Hugheilar kveðjur.
Gísli Páll Pálsson forstjóri Grundarheimilanna.
...
lesa meira
Kæru aðstandendur
Það er sannarlega hátíð í bæ, Jóla- og ármótahátið og upphaf bólusetningar en í gær vour heimilismenn í Mörk bólusettir. Eftir þrjár vikur verða þeir allir bólusettir að nýju og viku þar á eftir teljast heimilismenn fullbólusettir. ...
lesa meira
Kæru aðstandendur
Það er sannarlega hátíð í bæ, Jóla-og áramótahátíð og upphaf bólusetningar en í gær voru heimilismenn á Grund bólusettir með fyrri skammti bóluefnis en sá seinni verður að þremur vikum liðnum. Þ...
lesa meira
Bólusetning gengur vel
Bólusetningin gengur vel og það er létt andrúmsloftið á heimilinu. Dregnir eru fram konfektkassar og flestir brosa bara hringinn í dag. ...
lesa meira
Heimilismenn í Mörk bólusettir í dag
Fólk fékk gæsahúð og jafnvel tárvot augu þegar lögreglan birtist hér í morgun með bóluefni....
lesa meira
Ilmurinn úr eldhúsinu...
Íbúum í íbúðum60+ í Mörk var boðið upp á skötu í hádeginu á Þorláksmessu...
lesa meira
Fyrsti heimilismaðurinn sem var bólusettur
Það var bros undir grímum á andlitum starfsfólksins sem var nálægt í morgun þegar heimiliskonan Guðrún Magnúsdóttir hlaut fyrstu bólusetninguna hér á Grund...
lesa meira