Forsíða


Góðan daginn kæru aðstandendur

Nú erum við að ljúka enn einni vikunni við þessar óvenjulegu aðstæður. Það er ekki annað hægt en að dást að því hvað heimilisfólk, starfsfólk og þið aðstandendur standið saman á þessari vegferð. Það er mín tilfinning undanfarna daga að fólk hafi þjappast meira saman þó svo að allir séu auðvitað að reyna að halda ákveðinni landfræðilegri fjarlægð sín á milli. ... lesa meiraHafa samband