frétt

Kubbur í haustblíðunni

Nokkrir heimilismenn Áss nýttu síðustu blíðvirðisdaga sumarsins til þess að spila kubb.​ Ásgerður ræðst hér til atlögu gegn Ævari, Árna og Jakobi, sem fylgjast með, yfirvegaðir og stóískir.