frétt

Börnin aðstoða við að opna jólaglugga

Rétt fyrir jólin kom í Ás fríður hópur skólabarna úr 6.bekk grunnskólans í Hveragerði og aðstoðaði við að opna jólagluggann okkar.
Randver, Ingunn og Valdís pössuðu upp á að börnin fengju nægju sína af smákökum. Yndisleg og jólaleg stund.  Takk kærlega fyrir frábæra heimsókn krakkar.

Myndir með frétt