frétt

Minningargjöf

Gjöfin, sem er Ipad spjaldtölva, kemur til með að nýtast heimilisfólki og starfsfólki vel í starfsemi Iðjuþjálfunnar sem þakkar börnum þeirra hjóna kærlega fyrir höfðinglega gjöf.
Á myndunum sést afrit af gjafabréfinu og hvar Ásta Guðleifsdóttir afendir Baldvinu Ýr Hafsteinsdóttur hjúkrunardeildarstjóra og Fanney Björg Karlsdóttur iðjuþjálfa gjöfina