frétt

Fylgjast með fuglalífinu

Allir matarafgangar í Bæjarási fara í kartöflukassana fyrir utan svo smáfuglarnir geti nært sig og heimilismenn og starfsfólk fylgst með. Steinunn Svanborg Gísladóttir, bússtýra í Bæjarási, segir að svo virðist sem hrafnapar fylgi hópi smáfugla og oft byrja hrafnarnir og svo koma minni fuglarnir og næra sig. Í lokin koma hrafnarnir aftur og klára.

Myndir með frétt