frétt

Nýtt tæki í sjúkraþjálfunina

Þorsteinn Jónsson sést hér taka vel á því í nýju tæki í sjúkraþjálfun Áss. NuStep T4r er fjölþjálfi með góðu aðgengi sem nýtist mjög breiðum hópi, allt frá einstaklingum með skerta færni sem þurfa endurhæfingu til afreksmanna sem vilja áskorun, eins og hann Steini