frétt

Hattaballið alltaf vinsælt

Það var stuð á hattaballi sem haldið var nýlega á Ási. Birgir Hartman lék fyrir dansi. Svo skemmtilega vill til að flestir hattarnir eru í eigu konu sem býr hér, hún heitir Guðmunda Helgadóttir og á töluvert safn af höttum. Vegna plássleysis þar sem hún býr eru höfuðfötin geymt í hillu í húsnæði iðjuþjálfunar og Guðmunda er svo elskulega að lána öllum sem vilja hatt við hæfi.


Myndir með frétt