frétt

Héldu tónleika fyrir heimilisfólk

Nýlega  komu fiðlunemendur frá Tónlistarskóla Árnesinga í heimsókn og héldu þessa fínu tónleika. Heimsóknin var liður í undirbúningi og um leið fjáröflun fyrir stórt og spennandi verkefni. Í sumar eru þau að fara á námskeið í Bryanston í Bretlandi á vegum London Suzuki Group. Takk fyrir komuna og frábæra tónleika.

Myndir með frétt