frétt

Selja kleinur til fjáröflunar

Starfsfólk og heimilisfólk í Ási hefur hug á að eignast hjól þar sem starfsmenn eða aðstandendur geta hjólað og boðið heimilisfólki í hjólaferð. Fjórir einstaklingar eru í fjáröflunarnefnd, Hrafnhildur sem er í dagdvöl, Karl heimilismaður, Fanney iðjuþjálfi,  Aldís sjúkraliði og Steinunn heimilisstýra í Bæjarási. Fyrsti fundur fjáröflunarnefndarinnar var haldinn í gær og fyrsta verkefnið í fjáröfluninni að baka kleinur og selja síðasta vetrardag þann 18. apríl næstkomandi. 

Myndir með frétt