frétt

Heimatilbúið rifsberjahlaup

Heimilisfólkið Kalli og Dúna tíndu rifsber nýlega og Árni hreinsaði síðan berin. Að því loknu var búið til þetta líka dýrindis rifsberjahlaup. það jafnast fátt á við heimatilbúið rifsberjahlaup með ostum eða sunnudagssteikinni.

Myndir með frétt