frétt

Gleðilegt ár

Um leið og við óskum ykkur, lesendur góðir, gleðilegs árs og þökkum liðnar stundir, látum við fylgja með nokkrar myndir sem teknar voru í desember. Þá áttum við hér í Ási margar góðar stundir.

Myndir með frétt