frétt

Góð uppskeran í Bæjarási

Það var aldeilis fín uppskeran í Bæjarási þegar farið var að kíkja undir grösin einn góðviðrisdaginn nýlega. Heimilisfólk og starfsfólk lögðu saman krafta sína í að taka upp kartöflur og allir sælir og sáttir með að gæða sér á glænýjum kartöflum næstu dagana á eftir.

Myndir með frétt