frétt

Æfðu sig fyrir stóru upplestrarkeppnina

Heimilismennirnir í Bæjarási kunna vel að meta þegar grunnskólakrakkar úr sjöunda bekk í Hveragerði koma í heimsókn og æfa sig fyrir stóru upplestrarkeppnina.  Krakkarnir lesa og heimilismenn njóta svo sannarlega að hlusta. Svo er auðvitað boðið upp á hressingu þegar kominn er tími á smá hvíld frá lestri og hlustun og auðvitað knús líka.

Myndir með frétt