frétt

Kisurnar fengu fylgd til dýralæknisins

Það var kominn tími á að fara með kisunar í Bæjárási og á hjúkrunarheimilinu til dýralæknis og þær drifu sig með þeim Steinunn Svanborg Gísladóttir heimilisstýra, heimiliskonan Guðrún Erna Sæmundsdóttir og Ásta María Gunnarsdóttir sen er í dagdvöl á heimilinu. Kisurnar voru ekkert að kippa sér upp við athyglina og ferðalagið en voru ósköp fegnar að komast heim aftur.


Myndir með frétt