frétt

Sérrí og Sæmundur í sparifötunum

Það er nokkuð kátt yfir heimilisfólki og starfsfólki í dag þrátt fyrir skrítið andrúmsloft sem er þessa dagana alls staðar í heiminum. Hér er heimilisfólkið í Bæjarási að skála í sérrí og hvað nema "Sæmundur í sparifötunum" sem er svo maulaður með. Heimilisfólkið biður auðvitað að heilsa með þeim skilaboðum að ekki væsi um það.