Það eru að koma páskar 24.03.2021 Fréttir MörkPáskastemningin er allsráðandi á vinnustofu Iðjuþjálfunar í Mörk. Flestir eru áhugasamir um að taka þátt í að þæfa lítil egg á greinar úr garðinum eða lita páskaegg.