Fanney, Guðrún, Ella Maja og Rósa

Það var einstaklega skemmtilegt á öskudaginn hér í Ási og allskonar furðuverur sem voru að vinna þennan dag og koma í heimsókn. Hér koma nokkrar myndir frá deginum.

Svanlaug Magnúsdóttir ákvað að eyða deginum sem norn.
Ótal skólakrakkar komu í heimsókn í Ás þennan skemmtilega dag.