Fanney Björg iðjuþálfinn okkar kom með þessa krúttlegu unga í nokkra daga vistun. Þeir hafa vakið mikla lukku enda einstaklega mjúkri og sætir.