Hópur kvenna hér í Ási tók forskot á Kvennahlaup ÍSÍ og gengu á sínum hraða í blíðviðrinu í dag, enda er hreyfing lykillinn að góðri heilsu og nærir líkama og sál