Hnoðri, heimiliskötturinn í Bæjarási, þurfti að heimsækja dýraspítalann á dögunum.  Fyrir utan venjubundið eftirlit, þá var feldurinn á honum kominn í flækju og því þurfti að snyrta hann.  Hnoðri var ekki glaður með þessa aðgerð, enda ekki svipur hjá sjón eftir þessa aðgerð eins og sést á myndunum.