Grundarkórinn kom á dögunum í heimsókn í Ás og hélt vortónleika. Kórinn skipa heimilismenn, starfsfólk og velunnarar Grundar. Eftir tónleikana var boðið upp á kaffisamsæti í Ási.