Eldhúshópurinn hér í Ási er allur á hollu nótunum.  ÍNýlega matreiddu þær stöllur fiskrétt með tómötum og feta osti sem þær báru fram með hvítlaukssósu sem búin var til úr sýrðum rjóma.  Það er ekki laust við að maður fái vatn í munninn enda ilmurinn dásamlegur.