Heimilismaðurinn Guðjón Jónsson var glaður með klukkuna sína sem hann var að enda við að skera út hjá okkur hér í Ási en hún er frumraun hans. Flottur gripur, til hamingju með hann Guðjón.