Þau eru nokkur jólatrén í Ási og það voru ýmist heimilismenn eða börn starfsmanna sem tókuað sér að skreyta þau og gerðu svo fallega.

Hér eru þau Magnús Thorberg og Hrafnhildur Eiríksdóttir, en þau, ásamt Charlottu Halldórsdóttur, Smára Guðlaugssyni og Arnheiði Magnúsdóttur,eiga veg og vanda að skreytingu trésins í Ásbyrgi.

Sjöfn Halldórsdóttir skreytti tréð á hjúkrunarheimilinu ásamt Rut, Bryndísi og Árna.