Nú er starf Lífsneistans að fara aftur í gang eftir nokkurt hlé. Fanney Björg Karlsdóttir iðjuþjálfi í Ási hefur verið að þjálfa fólk til að vinna með sér og verður nú boðið upp á vikulegar stundir þar sem unnið er með lífsneistann. Í augnablikinu eru félagar sjö talsins, allt hressar og skemmtilegar konur segir Fanney.