Í gær var bolludagurinn haldinn hátíðlegur í Ási sem annarsstaðar og í dag er annar í bolludegi í Ási. Ástæðan er sú að eigendur 17 sorta komu færandi hendi með bollur handa heimilisfólki og verða þær bornar fram með kaffinu í dag.