Fyrir skömmu fannst henni Pálrúnu Hrönn komnn tími á vöfflur með kaffinu í Bæjarási. Ilmurinn barst út á götu og einhverjir hafa líklega fundið sér tilefni til að banka upp á með von um að fá að smakka á góðgætinu hennar Pallýar.