Heimiliskonan Pálína Snorradóttir mætir í vinnustofuna í Ásbyrgi en ekki til að gera handavinnu heldur les hún fyrir þá sem eru að vinna í höndunum. Notaleg stund og núna þessa dagana er það Híbýli vindanna sem hún er að lesa fyrir fólkið.