Henni Aldísi sjúkraliða er margt til lista lagt og stundum dettur henni í hug að taka fram snyrtigræjurnar og bæði plokka og lita augnabrúnir og augnhár. Hér er hún í Bæjarási með dekurstund. Algjör snillingur.