Hún Aldís Þórunn starfsmaður í Bæjarási ákvað að bjóða nokkrum heimilismönnum í sveitaferð til að njóta góða veðursins. Þau stoppuðu á leiðinni og fengu sér ís og síðan var auðvitað verið að dást að þessum yndislegu heimalingum sem voru heimsóttir.