Yfirlæknir heimilisins, Marianne B. Nielsen, sér um alla læknisþjónustu við heimilismenn þeim að kostnaðarlausu. Öll lyf eru greidd af heimilinu.
Læknirinn er í Ási á miðvikudögum til viðtals milli kl. 10 og 12, en þess á milli alltaf á bakvakt.
Geðlæknir Landsspítala háskólasjúkrahúss sinnir skjólstæðingum sínum í Ási.