Fótaaðgerðastofa

Fótaaðgerðastofa

Fótaaðgerðastofa er að Hverahlíð 20 en fótaaðgerðafræðingur heimilisins heitir Ólafía Eyrún Sigurðardóttir.  Opið er tvisvar í viku. Tímapantanir eru hjá ritara á hjúkrunardeild.