Útgáfa

Útgáfa

Tímaritið Heimilispósturinn kemur út á þriggja mánaða fresti. Þar eru viðtöl við heimilisfólk, birtar myndir úr starfi heimilisins og fréttir. Heimasíðan www.dvalaras.is er uppfærð reglulega. Einnig er Ás á facebook.  Ritstjóri Heimilispósts,  síðunnar á facebook  og heimasíðunnar er Guðbjörg R. Guðmundsdóttir. Fanney Karlsdóttir iðjuþjálfi í Ási skrifar oft fréttir og viðtöl í Heimilispóst og á samfélagsmiðla heimilisins.  Fanney og Guðbjörg taka við ábendingum um efni. Netföngin eru fanneybk@dvalaras.is og gudbjorg@grund.is