Verslun

Verslun

Verslun fyrir heimilismenn og starfsfólk er að Hverahlíð 20. Þar er verði stillt í hóf og á boðstólnum er t.d. fatnaður, snyrtivörur, ís, sælgæti, gos, rafhlöður og margt fleira. Verslunarstjóri er Sveinbjörg Guðnadóttir.

Verslunin er opin daglega kl. 11 - 14.